
hæhó allir saman
svo hér er það sem við erum að gera þessa dagana. fyrsta morr útgáfan okkar er komin í loftið sjá hér: http://www.morrmusic.com/artist/Pascal%20Pinon/release/159 , vídjó með snillingnum vincent moon á laugardaginn og svo auðvitað ísland airwaves! það er reyndar leiðinglegt að við séum að spila á nánast sama tíma og amiina,sem er ein af uppáhalds hljómsveitinum okkar. en ég mæli með því að stoppa við á tónleikunum okkar þar sem við stefnum á að gera þá okkar bestu fyrr og síðar.
sjáumst
pascal pinon
hi everyone
so this is what we're doing these days. our first morr release finally in the air see here: http://www.morrmusic.com/artist/Pascal%20Pinon/release/159 , a video with the brilliant vincent moon on saturday and iceland airwaves this october! it's a shame though that we're playing at almost the same time as amiina, one of our favorite bands. but i recommend you stop by and see our show as we're planning to make it one of our best.
see you around,
pascal pinon