About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Monday, June 28, 2010

Dagurinn sem við tókum upp / The day we recorded





halló allir saman,
i dag var sögulegur dagur, dagurinn sem við tókum upp EITTHVAÐ, já það er satt. það var reyndar bara prufu upptaka og verður ekki á plötunni en það þýðir samt að hlutirnir eru að gerast og við erum að nálgast endatakmarkið. við vitum núna hvernig græjurnar virka, hvernig kerfið virkar og hvernig við munum eyða sumarfríinu okkar. það er léttir á einhvern hátt, það að hafa gert þetta lætur mann fá tilfinningu fyrir framhaldinu, sem er alls ekki svo slæm verð ég að segja. svo, við erum búnar í dag, ég veit við gerðum ekki mikið en þetta var samt sem áður mikilvægt skref í ferlinu.
skrifa meir á morgun,
kv.jófríður / pascal pinon


Hello everyone,
today is an epic day, the day we recorded SOMETHING. yes that's true. it was only a test take and won't be on the album but it still means that finally things are happening and we are closer to the destination. we now know how the gadget works, how the system works, how we're going to be spending the summer. it's a relief in a way, having done this makes you know how the rest will be and it's not that bad at all. so, we're done today, i know we didn't do much but this was an important first step in the process.
write more tomorrow,
jófríður / pascal pinon

No comments:

Post a Comment