About Me
- Pascal Pinon
- Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.
Thursday, June 24, 2010
S.L.Á.T.U.R. extreme makeover
Halló halló,
Við Áshtildur sitjum hér og tökum því rólega meðan Áki (upptökustjórinn) lagar tölvurnar, hann er eitthvað að rugla í harða disknum setja upp forrit og fleira. Um leið og það er komið ætlum við að prófa að taka upp og sjá hvað gerist svo allt rúllar. Í gær vorum við að taka til og taka til, raða og flokka og húsnæðið er orðið ansi glæsilegt verð ég að segja. Hillurnar eru komnar í notkun, ein fyrir bækur og ein fyrir snúrur. Við ætlum samt að skipta um tölvuskjá það er svo vond lykt af tölvuskjánum sem við erum með. Áki heldur að það sé dauð mús inn í honum sem hafi komist þangað inn með skammtafræði formúlu (að það sé hægt að ganga í gegnum veggi en það er mjög ólíklegt) Annars er ekki mikið að gerast en þegar það gerist skal ég blogga aftur.
ciao,
jófríður (og ásthildur sem situr við hliðina á mér)
pascal pinon
Hello hello,
Me and Ásthildur are sitting here, taking it easy while Áki (the recording manager) fixes the computers, he is scrambling the hard drive, installing programs and such. As soon as that is done we're going to try record something and see what happens so everything is pretty much rolling now. Yesterday we were cleaning and cleaning, arranging and organizing and the place has become pretty good I must say. The shelves are up, one is for books and the other for cables. There's not much going on but when it does I will blog again.
ciao,
jófríður (and Áshildur who is sitting next to me)
pascal pinon
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
er áki ekki pabbi ykkar?
ReplyDeletejújú hann er það
ReplyDelete