About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Tuesday, June 22, 2010

Pascal Pinon að blogga!

Hæ og hæ
í dag byrjuðum við á ýmsu, þar á meðal að blogga og taka upp. eða nei, við tókum ekkert upp heldur rótuðum við í allan dag. en á morgun eða hinn munu hefjast upptökur á annarri plötunni okkar! það verður súper. verkefni dagsins var að taka til í félagsheimili meðlima samtakanna s.l.á.t.u.r. þar sem við ætlum vinna plötuna. við hengdum upp hátalara, færðum til húsgögn, bárum inn fjórar risastórar PC tölvur (sem við ætlum ekki einu sinni að nota), vöskuðum upp, fórum í góða hirðinn að kaupa hillur, sópuðum gólfið og allt mögulegt. í sumar ætlum við ekki bara að taka upp, heldur blogga um það líka! ef ég hefði ekki gleymt tölvunni minni í slátrinu væru myndir frá deginum en þær koma á morgun.

adieu,
pascal pinon


Hi and hi
Today we started various things, including blogging and recording. or no, we didn't record anything but we carried in a lot of things. tomorrow or the other we will start recording our second album! it will be super. the project of today was to clean the headquarters of the association s.l.á.t.u.r. where we're going to be working on the album. we hanged up speakers, rearranged the furniture, carried in four enormous PC's (that we're not even going to use), washed the dishes, went to the good shepherd to buy shelves, swept the floors and all sorts of things. this summer we will not only record an album, but write about it too! If I had not forgotten my laptop at the slátur accommodation there'd be pictures from the day but they'll be in tomorrow.

adieu,
Pascal Pinon

No comments:

Post a Comment