About Me
- Pascal Pinon
- Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.
Friday, July 30, 2010
Thursday, July 29, 2010
Afsakið / Apologies
Hæ aftur, eftir langan tíma
við erum hjartanlega miður okkar fyrir að hafa ekki bloggað í svona langan tíma en í dag er gleðidagur, því hér erum við aftur mættar. sannleikurinn er sá að við höfum ekki verið að taka upp neitt heldur ferðast um allt ísland. við fórum hringinn í kringum landið, stoppuðum á Akureyri, Húsavík, Öskju, Mývatni, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Djúpavogi og í Skaftafelli. í dag er fyrsti dagurinn okkar aftur í reykjavík.
Svo, Ásthildur er að spila á kassa og svo ætlum við að taka upp bassann og svo fara heim.
bestu kveðjur,
pascal pinon
Hi again after a long time
we are deeply and sincerely sorry for not blogging for so long, but hey, here we are. truth is, we haven't been recording but traveling around Iceland. we went all around the country, stopping in Akureyri, Húsavík, Askja, Mývatn, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Djúpivogur and Skaftafell. And today is our first day back.
So, Ásthildur is playing the box and we are then going to record the bass and then go home.
all the best,
pascal pinon
við erum hjartanlega miður okkar fyrir að hafa ekki bloggað í svona langan tíma en í dag er gleðidagur, því hér erum við aftur mættar. sannleikurinn er sá að við höfum ekki verið að taka upp neitt heldur ferðast um allt ísland. við fórum hringinn í kringum landið, stoppuðum á Akureyri, Húsavík, Öskju, Mývatni, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Djúpavogi og í Skaftafelli. í dag er fyrsti dagurinn okkar aftur í reykjavík.
Svo, Ásthildur er að spila á kassa og svo ætlum við að taka upp bassann og svo fara heim.
bestu kveðjur,
pascal pinon
Hi again after a long time
we are deeply and sincerely sorry for not blogging for so long, but hey, here we are. truth is, we haven't been recording but traveling around Iceland. we went all around the country, stopping in Akureyri, Húsavík, Askja, Mývatn, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Djúpivogur and Skaftafell. And today is our first day back.
So, Ásthildur is playing the box and we are then going to record the bass and then go home.
all the best,
pascal pinon
Friday, July 23, 2010
dagur vöku / vaka's day
í dag hittum við vöku og hún spilaði á fiðluna sína á plötuna okkar. ég veit hún verður mjög ánægð ef ég set inn þessar myndir sem hún tók. hafið góðan dag!
pascal pinon
today we met vaka and she played her violin on our album. i know she will be happy if i put these pictures in that she took. have a good day!
pascal pinon
Wednesday, July 21, 2010
Tekið upp í Þerney / Recording on Þerney
Nú erum við á leiðinni heim eftir ævintýraferð í Þerney þar sem við tókum upp eitt lag. Það var mjög kalt en mjög gaman og virkilega afkastamikið fyrir plötuna okkar. Reyndar er ekki víst að við notum upptökurnar þrátt fyrir allt en þetta var þó hin skemmtilegasta ferð. Við siglum þangað á bátnum hans Áka og grilluðum pulsur og sykurpúða í gömlum rústum sem við fundum. Síðan tókum við upp lagið og siglum aftur heim. Þar sem það er ekkert internet hérna mun ég setja þetta inn seinna en þangað til verðum við bara hér, siglandi og siglandi.
Meira á morgun,
pascal pinon
Now we are on our way home from an adventurous trip to Þerney where we recorded one song. It was really cold but really fun and very productive for the album. Although it is not certain we are going to use this recording after all this was still the most entertaining trip. We sailed there in Áki's boat and grilled hot dogs and marshmallows in old ruins we found. Then we recorded the song and went back home. Since there is no internet connection here I will post this blog later but until then we'll just be sailing and sailing.
More tomorrow,
pascal pinon
Monday, July 19, 2010
svíþjóð, við munum sakna þín / sweden, we'll miss you
hæhæ!
við erum komnar aftur til íslands, bæði ánægðar og fullar angist.
myndirnar eru frá tónleikunum á laugardaginn og lokatiltektinni heima hjá peder og svo ein frá fyrsta deginum okkar í svíþjóð.
tack,
pascal pinon
hi!
we have returned to Iceland, both happy and filled with anguish.
the pictures are from the concert on saturday and the final cleaning at peder's house and one from our first day in sweden.
tack,
pascal pinon
sólveig að þrífa / sólveig cleaning
stelpurnar að vaska upp / the girls doing the dishes
síðasta kvöldmáltíðin / the last supper
tónleikar á ljummen / ljummen concert
mynd tilheyrir arvird (held ég) / image belongs to arvid (i think)
við fyrir utan arlanda / we outside arlanda
mynd tilheyrir arvird / image belongs to arvid
við erum komnar aftur til íslands, bæði ánægðar og fullar angist.
myndirnar eru frá tónleikunum á laugardaginn og lokatiltektinni heima hjá peder og svo ein frá fyrsta deginum okkar í svíþjóð.
tack,
pascal pinon
hi!
we have returned to Iceland, both happy and filled with anguish.
the pictures are from the concert on saturday and the final cleaning at peder's house and one from our first day in sweden.
tack,
pascal pinon
sólveig að þrífa / sólveig cleaning
stelpurnar að vaska upp / the girls doing the dishes
síðasta kvöldmáltíðin / the last supper
tónleikar á ljummen / ljummen concert
mynd tilheyrir arvird (held ég) / image belongs to arvid (i think)
við fyrir utan arlanda / we outside arlanda
mynd tilheyrir arvird / image belongs to arvid
Saturday, July 17, 2010
Meiri Svíþjóð / More Sweden
tjena!
dagur tvö í stokkhólmi var æðislegur, við vöknuðum snemma og hoppuðum ofaní sjóinn og tönuðum svo í sænskri náttúru. við fengum far með vinkonu okkar jenny í vinter viken garðinn þar sem tónleikarnir voru. þar fengum við góðan mat, samlokur og salöt með grænmeti ræktuðu í garðinum. brownies-an var líka fáránlega góð. síðan eiginlega vorum við bara þarna að spóka okkur þangað til tónleikarnir byrjuðu. fyrst spilaði rokkhljómsveitin paper síðan löööng bið og svo við. það gekk allt vel og við spiluðum vel. seldum diska og boli og hlustuðum svo á promise and the monster mjög skemmtilega hljómsveit. eftir það fengum við far heim og erum nú við það að fara að sofa. myndirnar eru frá
baðstundinni sem við áttum rétt áðan.
svo er það bara h&m á morgun!
-pascal pinon
tjena!
day two in stockholm was great, we woke up early and jumped into the sea and tanned in the Swedish nature. we got a lift with our buddy jenny to the vinter viken park where the concert was. there we got excellent food, sandwiches and salads with vegetables they grew in the park. the brownies were also very tasty. then we just kinda chillled in da park until the concert started. first the rock band paper played and then after a looong wait we played. everything went great! we sold t-shirts and cd's and then listened to promise and the monster,a really good band. then we got a lift home and now we're gonna go to sleep. the following photos are from the quality bathroom time we had earlier!
tomorrow it's h&m's flagship store!
-pascal pinon
Friday, July 16, 2010
Svona er það í svíþjóð / That's how it is in Sweden
Hejhej!
nú höfum við verið í stokkhólmi í u.þ.b. 9 tíma og það er frábært. veðrið er ljúft og allt er dásamlegt hér. flugið gekk vel, allir í miðjusæti og stemning þar. Arvid vinur okkar sótti okkur á flugvöllinn í stóra bílnum sínum og peder hinn vinur okkar tók á móti okkur í húsinu sínu. hér er allt mjög hvítt og ikea innréttað eins og sönnum svíum sæmir. taskan utanum hljómborðið var rifin þegar við sóttum hana svo eftir flugið og við getum ekkert nema vonað að það sé ekki enn þá í lagi. eftir að við komum í húsakynni peders var okkur skutlað niðrí bæ þar sem við versluðum eins og enginn væri morgundagurinn. svo nú erum við hér eftir langa heimferð í lest og rútu og langan göngutúr að hlusta á hakan hellström, reyna að lesa sænska moggann, stilla gítara og drekka ískaldann appelsínusafa.
á morgun eru það svo tónleikarnir en þangað til,
sæl að sinni,
pascal pinon
hejhej!
we have been in stockholm for about 9 hours now and it is excellent! the weather is nice and everything is wonderful. the flight went well, everybody sat in the middle of their row. our buddy arvid picked us up at the airport and our other buddy peder welcomed us at his house everything is very white and IKEA furnished, like a true swede's house should be. the wrapping around the keyboard was torn when we picked it up so we can only hope that the keyboard still works. after we got to peder's house we went downtown where we shopped like there was no tomorrow. now we are here, recovering from a long journey home by foot, train and bus, listening to hakan hellström, trying to read a Swedish newspaper, tuning guitars and drinking ice cold orange juice.
the concert is tomorrow but until then,
ta-ta for now (hehehehehehehehhe)
pascal pinon
Tuesday, July 13, 2010
Eitt blogg handa Rósu / One blog for Rósa
Hej allihopa,
í dag ætla ég að tileinka Rósu þetta blogg. Hún er frábær og við í pascal pinon elskum hana mjög mikið. hún er frá íslandi en býr í svíþjóð. hún kemur til íslands á sumrin en nú er hún farin til svíþjóðar og við söknum hennar mjög mikið. Rósa samdi texta í nokkrum lögum sem verða á nýju plötunni og þeir eru mög góðir.
kæra rósa, ef þú ert að lesa þetta: hafðu góðan dag, ísland og við söknum þín.
það sem er að gerast hjá pascal í dag: tónleikar í kvöld, Villa Reykjavík www.villareykjavik.com á venue á tryggvagötu og svo SVÍÞJÓÐ á föstudaginn. við munum spila á ljummen i graset www.ljummen.se á laugardaginn 17.júlí og það verður frábært. það er reyndar mjög sorglegt að við getum ekki hitt rósu neitt þegar við förum til svíþjóðar en hún er á festivali (skemmtu þér vel rósa!)
hafið það frábært,
pascal pinon
Hej allihopa,
today I will dedicate this blog to Rósa. She is fabulous and we in pascal pinon love her very much. She is from Iceland but lives in Sweden. She comes to iceland in the summer but now she has returned to Sweden and we miss her very much. Rósa wrote lyrics to a couple of songs that are going to be on the new album and they are really good.
Dear Rósa, if you are reading this: have a great day, Iceland and we miss you.
what is going on with pascal today: concert tonight, villa reykjavík www.villareykjavik.com @venue on tryggvagata and then SWEDEN on friday. we are going to be playing a show @ljummen i graset www.ljummen.se on saturday 17yh july and it'll be great. although it is very sad that we won't be able to meet up with Rósa at all because she's going to a festival (have a great time rósa!)
and all of you, have a great time as well.
pascal pinon
this image belongs to kristín
myndin tilheyrir kristínu
Wednesday, July 7, 2010
Má ég kynna nýjan vin / May I introduce a new friend
Halló!
við erum nú búnar að taka upp mörg lög og hafa það gott í stúdíóinu. allt er fínt nema hvað ásthildur virðist þurfa að sofa mikið, t.d. er hún ekki mætt í vinnuna í dag því hún svaf til hádegis. á meðan eignaðist ég nýjan vin, kisa. hann er mjög skemmtilegur og finnst gaman í feluleik (sjá mynd) en er samt frekar lélegur, líklega vegna þess að hann er með bjöllu um hálsinn. svo í dag ætlum við bara að gera þetta venjulega, ég ætla að bíða eftir ásthildi, reyna svo að taka eitthvað upp og horfa á fótboltann kl.18.30 (áfram þýskaland)
hafið það gott í dag,
kv.jófríður
Hello!
we have now recorded many songs and had a nice time in the studio. all is well except how much Ásthildur seems to sleep, for example she hasn't gone to work today because she slept till noon. while waiting I have made a new friend, Kisi. He is very fun and likes to play hide and seek. he's not very good at it though, probably because he has a bell around his neck. so today we will do the usual, i'll wait for ásthildur, try recording something and watch football/soccer at 6.30 (icelandic time) GO GERMANY
have a good day,
jófríður
Friday, July 2, 2010
Ásthildur er dáin / Ásthildur is dead
bara grín, en hún er mjög þreytt eftir að hafa tekið upp orgel partinn þúsund sinnum, ekki grín. ég hef setið mjög hljóðlega í meira en tvo klukkutíma (ýtt á nokkra takka við og við) að hugsa um nafn á plötuna, velta fyrir mér hinu og þessu á meðan hún spilar sama lagið aftur OG AFTUR. ég er svo steikt í hausnum svo nú erum við að taka pásu til að jafna okkur. og það virkilega fyndna er að þetta er ekki einusinni komið ennþá! það er alltaf eitthvað hljóð í bakgrunninum eða vitlausar nótur og öll takan er ónýt, það er hræðilegt. en seinna í dag ætlar Vaka, vinkona okkar að koma og spila á fiðlu í þessu sama lagi. ég mun skrifa sérstakt blogg henni til heiðurs þegar hún er farin.
eigið súper fína helgi og ef þið eruð í kolaportinu á laugardaginn ekki gleyma að kíkja á pascal pinon að selja öll fötin sín.
kv.jófríður
just kidding. but she is very tired after recording the el. piano part a thousand times, not kidding. i have been sitting down very quietly for over two hours (pressing buttons then and then) thinking of names for the album, wondering about this and that while she plays the same thing again AND AGAIN. now my brain has been fried and we are taking a break to recover. and the really funny thing is that we have to record it again later today! there's always some noise in the background or wrong notes and the whole take is ruined, it's awful. but later today we are going to have our friend Vaka play violin in this same song, I'll post a special blog in her honor when she is gone.
have a super fine weekend, jófríður, pascal pinon
Subscribe to:
Posts (Atom)