About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Saturday, July 17, 2010

Meiri Svíþjóð / More Sweden



tjena!
dagur tvö í stokkhólmi var æðislegur, við vöknuðum snemma og hoppuðum ofaní sjóinn og tönuðum svo í sænskri náttúru. við fengum far með vinkonu okkar jenny í vinter viken garðinn þar sem tónleikarnir voru. þar fengum við góðan mat, samlokur og salöt með grænmeti ræktuðu í garðinum. brownies-an var líka fáránlega góð. síðan eiginlega vorum við bara þarna að spóka okkur þangað til tónleikarnir byrjuðu. fyrst spilaði rokkhljómsveitin paper síðan löööng bið og svo við. það gekk allt vel og við spiluðum vel. seldum diska og boli og hlustuðum svo á promise and the monster mjög skemmtilega hljómsveit. eftir það fengum við far heim og erum nú við það að fara að sofa. myndirnar eru frá
baðstundinni sem við áttum rétt áðan.
svo er það bara h&m á morgun!
-pascal pinon

tjena!
day two in stockholm was great, we woke up early and jumped into the sea and tanned in the Swedish nature. we got a lift with our buddy jenny to the vinter viken park where the concert was. there we got excellent food, sandwiches and salads with vegetables they grew in the park. the brownies were also very tasty. then we just kinda chillled in da park until the concert started. first the rock band paper played and then after a looong wait we played. everything went great! we sold t-shirts and cd's and then listened to promise and the monster,a really good band. then we got a lift home and now we're gonna go to sleep. the following photos are from the quality bathroom time we had earlier!
tomorrow it's h&m's flagship store!
-pascal pinon

5 comments:

  1. Hi! This is Anna, who also lives in the house you are staying in. I'm sorry I missed your gig in Vinterviken! Please hug my cat for me. I'm glad you are having a good time!

    ReplyDelete
  2. Hi anna!
    we loved your house, and the cat! it's wonderful.
    thanks so much

    ReplyDelete