
Halló!
við erum nú búnar að taka upp mörg lög og hafa það gott í stúdíóinu. allt er fínt nema hvað ásthildur virðist þurfa að sofa mikið, t.d. er hún ekki mætt í vinnuna í dag því hún svaf til hádegis. á meðan eignaðist ég nýjan vin, kisa. hann er mjög skemmtilegur og finnst gaman í feluleik (sjá mynd) en er samt frekar lélegur, líklega vegna þess að hann er með bjöllu um hálsinn. svo í dag ætlum við bara að gera þetta venjulega, ég ætla að bíða eftir ásthildi, reyna svo að taka eitthvað upp og horfa á fótboltann kl.18.30 (áfram þýskaland)
hafið það gott í dag,
kv.jófríður

Hello!
we have now recorded many songs and had a nice time in the studio. all is well except how much Ásthildur seems to sleep, for example she hasn't gone to work today because she slept till noon. while waiting I have made a new friend, Kisi. He is very fun and likes to play hide and seek. he's not very good at it though, probably because he has a bell around his neck. so today we will do the usual, i'll wait for ásthildur, try recording something and watch football/soccer at 6.30 (icelandic time) GO GERMANY
have a good day,
jófríður
No comments:
Post a Comment