About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Wednesday, July 21, 2010

Tekið upp í Þerney / Recording on Þerney




Nú erum við á leiðinni heim eftir ævintýraferð í Þerney þar sem við tókum upp eitt lag. Það var mjög kalt en mjög gaman og virkilega afkastamikið fyrir plötuna okkar. Reyndar er ekki víst að við notum upptökurnar þrátt fyrir allt en þetta var þó hin skemmtilegasta ferð. Við siglum þangað á bátnum hans Áka og grilluðum pulsur og sykurpúða í gömlum rústum sem við fundum. Síðan tókum við upp lagið og siglum aftur heim. Þar sem það er ekkert internet hérna mun ég setja þetta inn seinna en þangað til verðum við bara hér, siglandi og siglandi.
Meira á morgun,
pascal pinon

Now we are on our way home from an adventurous trip to Þerney where we recorded one song. It was really cold but really fun and very productive for the album. Although it is not certain we are going to use this recording after all this was still the most entertaining trip. We sailed there in Áki's boat and grilled hot dogs and marshmallows in old ruins we found. Then we recorded the song and went back home. Since there is no internet connection here I will post this blog later but until then we'll just be sailing and sailing.
More tomorrow,
pascal pinon

No comments:

Post a Comment