About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Thursday, July 29, 2010

Afsakið / Apologies

Hæ aftur, eftir langan tíma
við erum hjartanlega miður okkar fyrir að hafa ekki bloggað í svona langan tíma en í dag er gleðidagur, því hér erum við aftur mættar. sannleikurinn er sá að við höfum ekki verið að taka upp neitt heldur ferðast um allt ísland. við fórum hringinn í kringum landið, stoppuðum á Akureyri, Húsavík, Öskju, Mývatni, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Djúpavogi og í Skaftafelli. í dag er fyrsti dagurinn okkar aftur í reykjavík.
Svo, Ásthildur er að spila á kassa og svo ætlum við að taka upp bassann og svo fara heim.
bestu kveðjur,
pascal pinonHi again after a long time
we are deeply and sincerely sorry for not blogging for so long, but hey, here we are. truth is, we haven't been recording but traveling around Iceland. we went all around the country, stopping in Akureyri, Húsavík, Askja, Mývatn, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Djúpivogur and Skaftafell. And today is our first day back.
So, Ásthildur is playing the box and we are then going to record the bass and then go home.
all the best,
pascal pinon

No comments:

Post a Comment