About Me
- Pascal Pinon
- Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.
Tuesday, July 13, 2010
Eitt blogg handa Rósu / One blog for Rósa
Hej allihopa,
í dag ætla ég að tileinka Rósu þetta blogg. Hún er frábær og við í pascal pinon elskum hana mjög mikið. hún er frá íslandi en býr í svíþjóð. hún kemur til íslands á sumrin en nú er hún farin til svíþjóðar og við söknum hennar mjög mikið. Rósa samdi texta í nokkrum lögum sem verða á nýju plötunni og þeir eru mög góðir.
kæra rósa, ef þú ert að lesa þetta: hafðu góðan dag, ísland og við söknum þín.
það sem er að gerast hjá pascal í dag: tónleikar í kvöld, Villa Reykjavík www.villareykjavik.com á venue á tryggvagötu og svo SVÍÞJÓÐ á föstudaginn. við munum spila á ljummen i graset www.ljummen.se á laugardaginn 17.júlí og það verður frábært. það er reyndar mjög sorglegt að við getum ekki hitt rósu neitt þegar við förum til svíþjóðar en hún er á festivali (skemmtu þér vel rósa!)
hafið það frábært,
pascal pinon
Hej allihopa,
today I will dedicate this blog to Rósa. She is fabulous and we in pascal pinon love her very much. She is from Iceland but lives in Sweden. She comes to iceland in the summer but now she has returned to Sweden and we miss her very much. Rósa wrote lyrics to a couple of songs that are going to be on the new album and they are really good.
Dear Rósa, if you are reading this: have a great day, Iceland and we miss you.
what is going on with pascal today: concert tonight, villa reykjavík www.villareykjavik.com @venue on tryggvagata and then SWEDEN on friday. we are going to be playing a show @ljummen i graset www.ljummen.se on saturday 17yh july and it'll be great. although it is very sad that we won't be able to meet up with Rósa at all because she's going to a festival (have a great time rósa!)
and all of you, have a great time as well.
pascal pinon
this image belongs to kristín
myndin tilheyrir kristínu
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment