About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Friday, July 16, 2010

Svona er það í svíþjóð / That's how it is in SwedenHejhej!
nú höfum við verið í stokkhólmi í u.þ.b. 9 tíma og það er frábært. veðrið er ljúft og allt er dásamlegt hér. flugið gekk vel, allir í miðjusæti og stemning þar. Arvid vinur okkar sótti okkur á flugvöllinn í stóra bílnum sínum og peder hinn vinur okkar tók á móti okkur í húsinu sínu. hér er allt mjög hvítt og ikea innréttað eins og sönnum svíum sæmir. taskan utanum hljómborðið var rifin þegar við sóttum hana svo eftir flugið og við getum ekkert nema vonað að það sé ekki enn þá í lagi. eftir að við komum í húsakynni peders var okkur skutlað niðrí bæ þar sem við versluðum eins og enginn væri morgundagurinn. svo nú erum við hér eftir langa heimferð í lest og rútu og langan göngutúr að hlusta á hakan hellström, reyna að lesa sænska moggann, stilla gítara og drekka ískaldann appelsínusafa.
á morgun eru það svo tónleikarnir en þangað til,
sæl að sinni,
pascal pinon

hejhej!
we have been in stockholm for about 9 hours now and it is excellent! the weather is nice and everything is wonderful. the flight went well, everybody sat in the middle of their row. our buddy arvid picked us up at the airport and our other buddy peder welcomed us at his house everything is very white and IKEA furnished, like a true swede's house should be. the wrapping around the keyboard was torn when we picked it up so we can only hope that the keyboard still works. after we got to peder's house we went downtown where we shopped like there was no tomorrow. now we are here, recovering from a long journey home by foot, train and bus, listening to hakan hellström, trying to read a Swedish newspaper, tuning guitars and drinking ice cold orange juice.
the concert is tomorrow but until then,
ta-ta for now (hehehehehehehehhe)
pascal pinon

5 comments:

 1. You guys were great in the rain(:

  ReplyDelete
 2. svo stolt að Kristín er að standa sig í camp Rósa, vona að hún borðaði allan ísinn sjálf...

  ReplyDelete
 3. nei ég snæddi hann með henni, svo þú getur verið stolt af mér líka. við fengum okkur tvisvar, einn half baked og einn cookie dough, en það var bara því það var ekki til half baked, coop ekki að standa sig.
  kv.jófríður

  ReplyDelete
 4. tss... þetta coop, hemköp er hið eina sanna!

  ReplyDelete