About Me

My photo
Pascal Pinon consists of twins Ásthildur & Jófríður from Reykjavík, Iceland. Together they play low-fi indie acoustic pop in their bedroom. Welcome to this little blog with various things, interesting and not so interesting at all.

Friday, July 2, 2010

Ásthildur er dáin / Ásthildur is dead


bara grín, en hún er mjög þreytt eftir að hafa tekið upp orgel partinn þúsund sinnum, ekki grín. ég hef setið mjög hljóðlega í meira en tvo klukkutíma (ýtt á nokkra takka við og við) að hugsa um nafn á plötuna, velta fyrir mér hinu og þessu á meðan hún spilar sama lagið aftur OG AFTUR. ég er svo steikt í hausnum svo nú erum við að taka pásu til að jafna okkur. og það virkilega fyndna er að þetta er ekki einusinni komið ennþá! það er alltaf eitthvað hljóð í bakgrunninum eða vitlausar nótur og öll takan er ónýt, það er hræðilegt. en seinna í dag ætlar Vaka, vinkona okkar að koma og spila á fiðlu í þessu sama lagi. ég mun skrifa sérstakt blogg henni til heiðurs þegar hún er farin.
eigið súper fína helgi og ef þið eruð í kolaportinu á laugardaginn ekki gleyma að kíkja á pascal pinon að selja öll fötin sín.
kv.jófríður

just kidding. but she is very tired after recording the el. piano part a thousand times, not kidding. i have been sitting down very quietly for over two hours (pressing buttons then and then) thinking of names for the album, wondering about this and that while she plays the same thing again AND AGAIN. now my brain has been fried and we are taking a break to recover. and the really funny thing is that we have to record it again later today! there's always some noise in the background or wrong notes and the whole take is ruined, it's awful. but later today we are going to have our friend Vaka play violin in this same song, I'll post a special blog in her honor when she is gone.
have a super fine weekend, jófríður, pascal pinon

3 comments:

 1. er Halla hætt í hljómsveitinni?

  ReplyDelete
 2. já, hún og kristín eru hættar en þær spila stundum á tónleikum og eru alveg inn í því sem er að gerast.
  kv.pp

  ReplyDelete
 3. I'm glad that you're all still alive, and recording as well.

  Best wishes on your summer project, I hope to hear the results some day.

  ReplyDelete